Ég heiti Matthildur Kristmannsdóttir og á þessu bloggi skrifa ég upp atburðarás sem byrjaði árið 2000 þegar ég veiktist fyrst af krabbameini. Fram að þeim tíma hafði líf mitt gengið vel og að mestu áfallalaust.
Ég heiti Matthildur Kristmannsdóttir og á þessu bloggi skrifa ég upp atburðarás sem byrjaði árið 2000 þegar ég veiktist fyrst af krabbameini. Fram að þeim tíma hafði líf mitt gengið vel og að mestu áfallalaust.